Flugvarpið

Flugvarpið

Rætt er við Stefán Einar Stefánsson rithöfund og blaðamann á Morgunblaðinu um fall WOW air, en um þessar mundir eru 6 ár liðinn frá því félagið fór í þrot. Stefán Einar hefur á síðustu vikum skrifað áhugaverðar greinar um síðustu mánuðina fyrir fall félagsins sem varpa nýju ljósi á atburðarásina. Stefán Einar er einnig höfundur bókarinnar WOW Air – ris og fall flugfélags sem kom út skömmu eftir að félagið féll á vormánuðum árið 2019.

#109 – WOW air var í raun löngu gjaldþrota – 6 ár frá falli flugfélagsins – Stefán Einar StefánssonHlustað

20. mar 2025