Flestir Íslendingar þekkja Vilko en færri vita að fyrirtækið er staðsett á Blöndósi og hversu viðamikil starfsemi fyrirtækisins er.
Kári Kárason framkvæmdastjóri segir okkur allt um það og deilir meira að segja með okkur í lokin nýrri útfærslu af kakósúpunni víðfrægu sem fyrirtækið framleiðir sem krakkar eru víst afar hrifnir af.