Dr. Vilhelm Vilhelmsson er forstöðumaður Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra.
Vilhelm er doktor í sagnfræði og lék okkur forvitni á að vita hvernig það er að vera fræðimaður á landsbyggðinni og hvaða tækifæri eða áskoranir felast í því.