Fólkið á Norðurlandi vestra

Fólkið á Norðurlandi vestra

Karólína í Hvammshlíð kallar ekki allt ömmu sína. Hún flutti íbúðarhúsið sitt úr Hegranesi í Skagafirði yfir í Hvammshlíð í Austur Húnavatnssýslu. Þá hafði jörðin verið í eyði í 130 ár og býr þar með hundunum sínum tveimur og 50 kindum. Hún hefur búið sér hlýlegt heimili og sinnir hinum ýmsu verkefnum auk búskapar. Við tókum hús á Karólínu, áttum hjá henni góða stund og heyrðum af hennar högum.

Karólína í HvammshlíðHlustað

27. nóv 2019