Fólkið á Norðurlandi vestra

Fólkið á Norðurlandi vestra

Það eru ekki margir sem geta státað af því að búa á menningarsetri. Birta Þórhallsdóttir býr í menningarsetrinu Holti á Hvammstanga og starfrækir þar örbókaútgáfuna Skriðu, heldur menningarviðburði og sinnir eigin skrifum og þýðingum. Hún segir okkur frá listinni, húsinu sínu og af hverju hún ákvað að kaupa sér hús á Hvammstanga.

Birta ÞórhallsdóttirHlustað

18. sep 2019