Fólkið á Norðurlandi vestra

Fólkið á Norðurlandi vestra

Í febrúar 2021 stóð SSNV fyrir samtalsröð á facebook undir yfirskriftinni Spjallað um landbúnað. Einn viðmælanda var Hólmfríður Sveinsdóttir, ráðgjafi á sviði nýsköpunar hjá Mergi ráðgjöf og er spjallið við Hólmfríði hér birt í heild sinni. Hólmfríður hefur áralanga reynslu í nýsköpunargeiranum og hefur skýra sýn á þau tækifæri sem í henni felast.

Hólmfríður SveinsdóttirHlustað

23. feb 2021