Fólkið á Norðurlandi vestra

Fólkið á Norðurlandi vestra

Jóhanna Erla Pálmadóttir á Akri í Austur-Húnvatnssýslu er mörgum að góðu kunn fyrir störf sín tengd textíl í hinum breiðasta skilningi. Við tókum hús á Jóhönnu og ræddum við hana um handavinnuáhugann, verkefnin sem hún hefur ráðist í og auðvitað um fálkaorðuna sem hún var sæmd sumarið 2019.

Jóhanna Erla PálmadóttirHlustað

23. okt 2019