Fólkið á Norðurlandi vestra

Fólkið á Norðurlandi vestra

Guðrún Helga Magnúsdóttir er í hópi unga fólksins sem ákveður að flytja aftur heim að loknu námi. Hún er Zumba- og jógakennari, nuddari, starfar sem leiðbeinandi með umsjón í 7. bekk Grunnskóla Húnaþings vestra og hyggur á kennaranám.

Guðrún Helga MagnúsdóttirHlustað

09. okt 2019