Við lítum við í Spákonuhofi á Skagaströnd og spjöllum við Dagný Marín Sigmarsdóttur sem þar er í forsvari.
Dagný segir okkur frá hugmyndinni með sýningunni sem þar er að finna, hvernig þar er tekið á móti gestum og ýmsu fleiru sem tengist spádómum. Í lokin er svo hægt að heyra Dagný lesa í rún sem dregin er.