Fólkið á Norðurlandi vestra

Fólkið á Norðurlandi vestra

Það er heilmikið að gerast á skíðasvæðinu Tindastóli. Viggó Jónsson framkvæmdastjóri tekur á móti okkur í skíðaskálanum og segir okkur frá þeirri uppbyggingu sem hér er í gangi, framtíðarplönin og annað sem hann er að sýsla við. Nýverið var skrifað undir styktarsamning mili AVIS og skíðadeildarinnar og á myndinni sjást Baldur Sigurðsson, umboðsmaður AVIS á Sauðárkróki, Viggó (2. frá vinstri), Axel Gómez framkvæmdastjóri AVIS og Arnþór Jónsson, sölustjóri (Mynd PF).

Viggó JónssonHlustað

04. des 2019