Fólkið á Norðurlandi vestra

Fólkið á Norðurlandi vestra

Í Vörusmiðju BioPol á Skagaströnd hefur verið komið upp vottuðu vinnslurými fyrir smáframleiðendur sem vilja vinna framleiðsluvörur sínar sjálfir. Þar ræður ríkjum Þórhildur M. Jónsdóttir matreiðslumeistari og aðstaðar hún viðskiptavini við vöruþróun og framleiðslu. Hún framleiðir líka sjálf gómsæta heitreykta bleikju.

Þórhildur M. JónsdóttirHlustað

02. okt 2019