Elvar Geir og Tómas Þór í fyrsta þætti ársins 2025.
Fyrsta ótímabæra spáin fyrir Bestu deildina afhjúpuð og farið yfir fréttir úr íslenska boltanum.
Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur þáttarins í enska boltanum velur sérstakt úrvalslið og hitar upp fyrir viðureign Liverpool og Manchester United.
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra og enska hringborðið