Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Á sjómannadaginn er ágætt að minnast þolgæðis og þrautseigju íslenskra sjómanna gegnum tíðina (af öllum kynjum, það réru furðu margar konur töluvert fram yfir aldamótin 1900 þegar það virðist hafa lagst af). En við minnumst líka áfalla og hörmunga, og hefði mátt forðast þær ýmsar. Umsjónarmaður rifjar upp nokkrar hryggilegar slysasögur frá 1901 sem hann skrifaði um lengri útgáfu í bók fyrir tæpum áratugum. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Slysasögur á sjóHlustað

12. jún 2022