Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Halldór Stefánsson fæddist á Desjarmýri í Borgarfirði eystri 1877. Hann varð kennari og bóndi, síðan alþingismaður og forstjóri tryggingafélaga. En hann hafði líka gaman af að skrifa. Hann setti m.a. saman skemmtilega þætti með fróðleik af Austurlandi sem hann hafði sett saman. Hér segir af útileguþjófum, hrakningum ógurlegum og streði venjulegs fólks. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Útileguþjófar, hrakningar og streðHlustað

22. maí 2022