Íþróttahlaðvarp mbl.is og Morgunblaðsins. Íþróttavikan gerð upp, allt það helsta sem þú þarft að vita um íþróttir líðandi stunda og stóru málin krufin til mergjar.
Umsjón: Bjarni Helgason
#74 - Addi Grétars: Misgáfulegir hlutir sem fólk lætur út úr sér
18. okt 2024
#73 - Ásta Eir og Elísa Viðars: Fagnar enginn meira en mótanefnd KSÍ
04. okt 2024
#72 - Óli Óla: Fyrsta skiptið sem ég hugsaði ekkert um eldgos og Grindavík
26. sep 2024
#71 - Halldór Árna: Talsvert meiri vinna sem fylgir þjálfarastarfinu
20. sep 2024
#70 - Guðni Th. Jóhannesson: Sigurinn í Nice stendur upp úr
03. júl 2024
#69 - Þorvaldur Þórðarson: Það má ekki vanmeta Ronaldo
21. jún 2024
#68 - Gaupi: Þetta er í raun fíkn
05. jún 2024
#67 - Guðlaug Edda: Það small eitthvað í heilanum á mér
Líkt og í öllum þvottakörfum landsins þá er þar að finna mismunandi efni og mismunandi liti. Í þessum þáttum munum við einmitt ræða allt á milli himins og jarðar þegar kemur að íslenskum körfubolta. Tökum viðtöl við hetjur úr hreyfingunni …
Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis. Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í …