Gáfnaljós

Gáfnaljós

Gáfnaljós er hlaðvarp fyrir forvitið fólk. Þættirnir snúast um að fá framúrskarandi fólk í stutt spjall til að svara spurningum um málefni sem flestir kannast við en vita sáralítið um. Markmið þáttanna er að hafa umræður hnitmiðaðar og á mannamáli."Gáfnaljós" er nafnorð í hvorugkyni sem á tengingar við um 200 hugtök í íslenskri tungu, þar á meðal dómgreind, snillingur, séní og bráðskýr. Allt eru þetta eftirsóknarverðar dyggðir, og það er fagnaðarefni þegar þetta afgerandi fólk lætur gáfnaljós sitt skína.

  • RSS

ÞunglyndiHlustað

06. mar 2023

TaugaáfallHlustað

27. feb 2023

Loftgæði innandyraHlustað

20. feb 2023

Dungeons & DragonsHlustað

13. feb 2023

NýsköpunHlustað

06. feb 2023

BorgarlínanHlustað

30. jan 2023

Að búa til hlaðvarpHlustað

23. jan 2023

PeningaþvættiHlustað

16. jan 2023