Ingibjörg Iða tekur fyrir eitt (saka)mál í viku og segir frá því í síðdegisþættinum Tala saman. Málin eru af ýmsum toga en ávallt er tekist á við þau á kómískan máta. Fyrirspurnir, óskir um mál og annað má senda á ingibjorg@101.live.
Hlaðvarp þar sem þáttastjórnendurnir Tinna og Árnný taka fyrir dularfull mál og leitast við að kryfja þau til mergjar. Málin eru margvísleg en eiga það öll sameiginlegt að vera MISTERÍA.
Leðurblökur eru skuggaleg og skringileg dýr sem hafast við í dimmum hellum og skúmaskotum. Þær eru sjaldséðar hér á landi en slæðast þó hingað af og til. Í Leðurblökunni er fjallað um ýmsar ráðgátur og sakamál, og önnur dularfull og …
An independent weekly podcast, focusing on solved true crime cases in Iceland. This podcast is in two languages, Icelandic and English, and is hosted by Margret Bjorns - an Icelandic true crime enthusiast with a particular interest in human nature, …