Grænkerið

Grænkerið

Veganúar special! Birta Ísey og Axel Friðriks frá Samtökum grænkera settust niður með mér og við ræddum um hvað við hefðum viljað vita áður en við gerðumst vegan.. Við fórum yfir hvernig það er að lifa með veganisma, vinasambönd og almenn samskipti við annað fólk (sem er ekki vegan).Þátturinn er í boði Vegan búðarinnar og veitingastaðarins Monkey’s. Intro:  Promoe - These walls don’t lie-Grænkerið er hlaðvarp sem fjallar á mannamáli um hin ýmsu málefni grænkera, dýravelferð og umhverfismál. Finndu hópinn Grænkerið - hlustendavaktin á Facebook en þar finnur þú umræður um bæði þættina og almennt vegan líf. Intro: Promoe - These walls don’t lie

Það sem ég hefði viljað vita áður en ég varð veganHlustað

24. jan 2023