Grænkerið

Grænkerið

Birta Ísey frá Samtökum grænkera kom í heimsókn og við ræddum um Vegan festivalið sem er laugardaginn 13. ágúst á planinu hjá Vegan búðinni. Samtök grænkera og Vegan búðin bjóða til matarveislu og fjölskylduskemmtunar. Við Birta förum yfir dagskránna og hverjir hverjum er boðið. Stórt veislutjald verður reist með fjölmörgum básum með vegan kræsingum og varningi.Hoppukastali, poppvél og leiktæki og frí fjölskyldu skemmtun á laugardegi!Við færðum okkur síðan yfir í umræðuefnið "kjötætur í afvötnun". Þið verðið bara að hlusta..   Þátturinn er í boði Vegan búðarinnar. Intro // Promoe - These walls don't lie-Grænkerið er hlaðvarp sem fjallar á mannamáli um hin ýmsu málefni grænkera, dýravelferð og umhverfismál. Finndu hópinn Grænkerið - hlustendavaktin á Facebook en þar finnur þú umræður um bæði þættina og almennt vegan líf. Intro: Promoe - These walls don’t lie

Vegan Festival og kjötætur í afvötnun x Birta ÍseyHlustað

09. ágú 2022