Grænkerið

Grænkerið

Ert þú vegan og ætlar að halda partý? Ertu að fá vegan manneskju í partý og vilt bjóða upp á vegan veitingar? WE GOT YOU. Eva fagnaði þrítugsafmælinu sínu um daginn og deilir hvað hún fer í gegnum þegar plönuð er vegan veisla! Er allt áfengi vegan? Er snakk vegan? Við förum yfir helstu atriðin sem koma að vegan veisluhöldum og reynum að gefa hjálpleg ráð fyrir næsta partý. Þátturinn er í boði Vegan búðrinnar og JömmIntro:  Promoe - These walls don’t lie-Grænkerið er hlaðvarp sem fjallar á mannamáli um hin ýmsu málefni grænkera, dýravelferð og umhverfismál. Finndu hópinn Grænkerið - hlustendavaktin á Facebook en þar finnur þú umræður um bæði þættina og almennt vegan líf. Intro: Promoe - These walls don’t lie

Vegan partýHlustað

25. okt 2022