HÁLFVIDDAR

HÁLFVIDDAR

Mamma hans Tomma er einstök áhugamanneskja um einræðisherra, og hennar uppáhalds er enginn annar en sjarmatröllið Idi Amin frá Úganda. Af því tilefni ræða drengirnir um nokkra einræðisherra, og setja fram sitt einræðisríki! Að sjálfsögðu fylgir þessum þætti frumsaminn texti við þekkt dægurlag. 

EinræðisherrarHlustað

19. ágú 2020