Þeir Stefán Árni Pálsson og Ingvi Þór Sæmundsson heyrði í þjálfara u-21 landsliðs Íslands, Einari Andra Einarssyni, og fór hann yfir tímabilið í Olís-deildinni, framgöngu Vals í Evrópudeildinni, bikarsigur Aftureldingar og komandi átök landsliðsins í sumar en liðið tekur þátt á HM u-21 liða.
Seinni Bylgjan: Landsliðið ætlar sér stóra hluti á HM í sumar