Þjálfari Íslandsmeistaranna Ágúst Jóhannsson og handboltasérfræðingur Einar Jónsson mættu í spjall til Sillu. Farið var yfir allt tímabilið og blásið á nokkrar slúðursögur. Þeir voru nokkuð ánægðir með tímabilið en þó voru nokkur vonbrigði
Kvennakastið: Ágúst og Einar mættu í spjall og gerðu upp tímabilið