Handkastið

Handkastið

Strákarnir í Þarf alltaf að vera grín? þeir Ingólfur Grétarsson og Tryggvi Snær Torfason mættu til Sérfræðingsins og fóru yfir sigur Íslands á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik Íslands í milliriðlum á HM. Stefán Árni Pálsson var á línunni frá Gautaborg og þá heyrðum við einnig í Sigfúsi Sigurðssyni sem ræddi leikinn gegn Grænhöfðaeyjum og spáði í spilin fyrir leikinn gegn Svíum.

HM Handkastið x Þarf alltaf að vera grín?Hlustað

18. jan 2023