Handkastið

Handkastið

Stjörnukonurnar Inga Fríða Tryggvadóttir og Anna Bryndís Blöndal mættu í spjall og hafa þær tröllatrú á að sínar konur verði meistarar í ár. Silla fór með þeim yfir tímabilið og úrslitakeppnina.

Kvennakastið: Þáttur 90Hlustað

05. maí 2023