Handkastið

Handkastið

Sérfræðingurinn fékk afmælisbarnið Þorgrím Smára Ólafsson og Stefán Árna Pálsson til sín strax eftir annan leik Hauka og ÍBV í úrslitum Íslandsmótsins. Farið var yfir leikinn, spáð í spilin og þá var Stefán Árni einnig með sögustund frá ferð sinni frá Eyjum til Þorlákshafnar síðasta laugardag.

Hægeldun Eyjamanna og ferðasögur úr HerjólfiHlustað

23. maí 2023