Handkastið

Handkastið

Stefán Árni Pálsson og Ingvi Þór Sæmundsson hituðu upp fyrir 16. umferðina í Olís-deildinni og heyrðu í Donna og Ogga. Einnig fóru þeir yfir topp 50 bestu handboltamenn aldarinnar.

Seinni Bylgjan: Topp 50, Donni og Oggi á línunniHlustað

17. feb 2023