Hanna Kata og Þorgerður Katrín mættu í spjall og fóru um víðan völl. Var meðal annars farið yfir glæstan handboltaferil þeirra, rætt um pólitík, jafnrétti og vináttuna. Þær fóru yfir hvað handbolti hefur gefið þeim mikið og hvað þær tóku með sér úr boltanum í pólitíkina.
Kvennakastið: Viðreisnarkonurnar Kata og Þorgerður mættu í spjall