Handkastið

Handkastið

Sérfræðingurinn fékk Herra Mosó, Ásgeir Jónsson til sín og fóru þeir félagar yfir báða leikina í 2. umferð undanúrslitanna um Íslandsmeistaratitilinn. Teddi Ponza var á línunni og fór yfir atburðina í Vestmannaeyjum og þá kom Tómas Steindórsson í heimsókn og fór yfir sviðið. Rætt var um oddaleik Víkings og Fjölnis í umspilinu um sæti í Olís-deildinni og Hanna Guðrún Stefánsdóttir var til umræðu en hún hefur lagt skónna á hilluna eftir 28 ár í meistaraflokki.

Mikalonis og Dolli komnir í sumarfrí og lestarslys í hægri endursýningu í Eyjum Hlustað

09. maí 2023