Sérfræðingurinn fékk enga sófasérfræðinga til sín að þessu sinni. Hann fór í efstu hilluna og fékk fyrrum landsliðsmennina Einar Örn Jónsson og Ingimund Ingimundarson til að ræða frábæran sigur Íslands á Tékkum í dag. Sigfús Sigurðsson var á línunni en hann er enginn sófasérfræðingur heldur. Einnig var farið yfir það hver á að taka við íslenska landsliðinu og að lokum var smá upphitun fyrir Final4 sem fer fram í næstu viku.
Engir sófasérfræðingar að þessu sinni einungis Sérfræðingurinn og fyrrum landsliðsmenn