Handkastið

Handkastið

Ragnar Hermannsson er gestur Kvennakastsins að þessu sinni. Silla spurði hann spjörunum út og stóð helst upp úr afhverju hann hætti með Haukaliðið, mun Díana verða næsti þjálfari Haukaliðsins og hvaða lið komast upp úr undanúrslitunum

Kvennakastið: Ragnar Hermannson spáir í spilinHlustað

27. apr 2023