Handkastið

Handkastið

Sérfræðingurinn og Ponzen fóru yfir stöðuna í Olís-deildinni þegar einungis þrjár umferðir eru eftir. Fallbaráttan hefur sjaldan verið jafn hörð og baráttan um sæti í úrslitakeppninni gæti ráðist í dómsal. Sérfræðingurinn bauð upp á spikfeitann slúðurpakka og Teddi fór yfir þá leikmenn sem hafa valdið vonbrigðum.

Stóra kærumálið krufið, vonbrigðin leynast víða og eiga KA-menn að rífa í gikkinn? Hlustað

25. mar 2023