Handkastið

Handkastið

Tvær frábærar Hrafnhildar mættu í Kvennakastið. Þetta voru þær Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Hrafnhildur Ósk Skúladóttir. Farið var yfir deildið, landsleikina sem eru framundan og hvernig úrslitakeppnin gæti orðið.

Kvennakastið: Hrafnhildur Hanna og Hrabba mættu í létt spjallHlustað

04. apr 2023