Handkastið

Handkastið

Landsliðkonurnar Andrea Jacobsen og Elín Jóna Þorsteinsdóttir mættu í Kvennkastið til Sillu. Þær renndu yfir ferilinn sinn og sögðu frá lífinu í Danmörku. Það var einnig rætt um næstu verkefni kvennalandsliðsins og hvort að stórmót sé mögulega á næsta leiti.

Kvennakastið: Landsliðskonur í spjalliHlustað

02. mar 2023