Þórir Ólafsson þjálfari Selfoss var á línunni og ræddi gengið liðsins, landsleikjahléið og stöðuna á Kielce. Einnig var hitað upp fyrir 14.umferðina þar sem leikur FH og Vals stendur upp úr.
Seinni Bylgjan: Stórleikurinn á Hlíðarenda og ástandið hjá Kielce