Handkastið

Handkastið

Sérfræðingurinn fékk Tedda Ponzu og Jón Gunnlaug Viggósson, þjálfara Víkings til að fara yfir allt sem hefur farið fram í úrslitakeppninni síðustu daga. Sigfús Sigurðsson var í símaviðtali í lokþáttar og Lárus Helgi Ólafsson, Eurovision sérfræðingur Handkastsins fór yfir vonbrigðin í gærkvöldi.

Eurokastið - Eru reglurnar of flóknar og er Steini Arndal rétti maðurinn fyrir FH?Hlustað

12. maí 2023