Handkastið

Handkastið

Sérfræðingurinn fékk þá Ásgeir Gunnarsson og Jóhann Inga Guðmundsson til að fara yfir oddaleik Aftureldingar og Hauka í undanúrslitunum. Hitað var fyrir úrslitaeinvígið og rætt var um landsliðsþjálfaramálin. Í lokin var hringt í Rúnar Kárason leikmann ÍBV.

Aron Rafn kæfði Mosfellinga, Snorri fundaði með GOG og Óskar Bjarni tekur við ValHlustað

16. maí 2023