Handkastið

Handkastið

Olís-deildin heldur áfram án þess að ÍBV nái að spila leik. Hörður og ÍR eru gott sem fallnir og Valur orðnir Deildarmeistarar. Davíð Már Kristinsson og Jóhann Ingi Guðmundsson voru gestir Sérfræðingsins í þessum þætti. Halldór Stefán nýráðinn þjálfari KA var í símaviðtali auk þess sem við heyrðum í Hrafnkeli Frey Ágústssyni formanni stuðningsmannafélags Einars Braga á Íslandi.

Barn án móður, stuðningsmannafélag Einars Braga og El GrandeHlustað

12. feb 2023