Handkastið

Handkastið

Sérfræðingurinn, Stefán Árni Pálsson, Þorgrímur Smári Ólafsson og Jóhann Gunnar Einarsson fóru yfir oddaleikinn sem fram fór í Eyjum í kvöld þar sem ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Haukum í oddaleik.

Til hamingju ÍBVHlustað

31. maí 2023