Handkastið

Handkastið

Sérfræðingurinn kveikti á græjunum með Loga Geirssyni, Stefáni Árna Pálssyni, Henry Birgi Gunnarssyni og Andra Má Eggertssyni á leiðinni til Vestmannaeyja. Farið var yfir landsliðsþjálfaramálin og rætt um þau félagaskipti sem hafa verið á leikmönnum Olís-deildarinnar síðustu daga og vikur. Logi Geirsson fór yfir nokkrar bransasögur og var spurður spjörunum úr.

Landsliðsþjálfaramálin, bransasögur frá Loga og Logi vill Seðilinn heimHlustað

26. maí 2023