Handkastið

Handkastið

Landsliðskonurnar og vinstri handar undrin Rut Arnfjörð og Díana Dögg Magnúsdóttir mættu í spjall. Við fáum að heyra um frábæran og langan atvinnumannaferil Rutar. Díana Dögg er að hefja sinn feril í þýskalandi sem hefur gengið mjög vel.

Kvennakastið: Landsliðkonur í heimsóknHlustað

07. apr 2023