Sérfræðingurinn fékk þá Ásgeir Jónsson og Henry Birgi Gunnarsson til að fara yfir leikina í 17.umferðinni, ræddum landsliðsmálin, hverjir eru á leiðinni hvert og hver tekur við landsliðinu? Eins ræddum við mótafyrirkomulagið í Olís-deildinni en það styttist í ársþing HSÍ. Að lokum urðu óvænt úrslit í El grande.
Stóra GummaGumm málið, breytum mótafyrirkomulaginu og þjálfarakapall í vændum