Í þessum þætti ræða Arnór Bjarki Blomsterberg, Nói, og Bent um reynslu sína af einelti. Annarsvegar segir Nói frá sinni hlið af einelti sem gerandi, þroskaferli, iðrun og leiðina að fyrirgefningu. Hinsvegar segir Bent frá sinni hlið af einelti sem þolandi og upplifun barns í slíkum aðstæðum. Og saman skiptast þeir á skoðunum og ræða þessi mál vítt og breitt.Styrktaraðilli þáttarins er RB rúm, rbrum.is
Einelti - frá sjónarhorni gerenda og þolanda - Arnór Bjarki Blomsterberg