Heilsuvarpid

Heilsuvarpid

Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður á Morgunblaðinu og lyftingakappi per exelans er gestur Heilsuvarpsins. Atli er fimmtugur og hefur lyft síðan hann var 14 ára gamall. Við tölum um hvað stuðlar að langlífi í lyftingum nú þegar við samanlagt erum með 70 ára lyftingasögu. Atli talar líka um hverju hann þurfti að breyta og aðlaga eftir því sem hann varð eldri. Atli er megahress og þetta var stórskemmtilegt spjall. Heilsuvarpið er í boði NOW á Íslandi og Nettó. @nowiceland @netto.is

#109 Atli Steinn Guðmundsson - Að lyfta lóðum alla æviHlustað

10. des 2024