Magnús F Ólafsson sálfræðingur hjá Sálstofunni vinnur með hegðunarvanda barna/ unglinga ásamt ráðgjöf til foreldra, starfaði áður með Fjölkerfarmeðferð, fjölskyldumiðað úrræði á vegum Barna – og fjölskyldustofu fyrir unglinga með alvarlegan hegðunarvanda. Magnús er hokinn af reynslu af vinnu með börnum og unglingum. Við ræddum skjánotkun barna/ unglinga og áhrif á andlega/ líkamlega heilsu. Hvaða hættur blasa við þeim, sem og þættina Adolescence á Netflix. Mgnús kemur með góð ráð fyrir foreldra til ná betur til barna sinna og setja skýrari mörk.
#117 Magnús Friðrik Ólafssson sálfræðingur - Skjánotkun barna og Adolescence þættirnir