Heimsendir

Heimsendir

Heimsendir eru þættir sem fjalla um Japan, japanska sögu og menningu. Þáttastjórnandinn Stefán Þór býr ásamt fjölskyldu sinni í Japan og segir okkur frá lífinu þar - hvernig það er að vera leikari í Japan, hvaða tækifæri eru að finna og hvaða áskorunum fólk þarf að mæta í landi hinnar rísandi sólar. Heimsendir byrjaði sem umræðuþáttur um mismunandi sviðsmyndir heimsenda - allt frá gervigreind til uppvakninga, líftækni til heimsstyrjaldar. Nú þegar Stefán Þór er búsettur í Japan er fókusinn færður þangað en inn á milli má finna heimsendatengt efni á borð við uppgang gervigreindar, geópólitík Austur Asíu, Kína, Rússland og fleira. Upphafs- og endastef: Ísidór Jökull Bjarnason. Artwork: Sherine Otomo

  • RSS

#147 Lífið á Íslandi - Er að koma stríð?Hlustað

25. feb 2025

#146 Logi PedroHlustað

28. jan 2025

#145 Fjármálaráðgjöf 2025 - Get Rich Quick! (OPINN ÞÁTTUR)Hlustað

21. jan 2025

#143 Árið 2024 gert upp! (OPINN ÞÁTTUR)Hlustað

30. des 2024

#142 Erna Mist (OPINN ÞÁTTUR)Hlustað

11. des 2024

#140 Eiður Westmann - Frambjóðandi til Alþingis (OPINN ÞÁTTUR)Hlustað

26. nóv 2024

#139 Lífið á Íslandi - Trump inn, Bitcoin upp, Evrópa út?Hlustað

19. nóv 2024

#138 Tumi Gonzo (OPINN ÞÁTTUR)Hlustað

08. nóv 2024