ÞÁTTURINN ER AÐGENGILEGUR Í HEILD SINNI Á PATREON!Vinnuferð til Tokyo, AKA. Sin City, Sódóma og Gómorra. Ég gekk mikið og vann yfir mig en það er eins og það er. Í þættinum fjalla ég líka um lífið í Japan almennt - Búddhíska brennu, náttúrulífsþætti, langlífi í Okinawa og fleira. Loks heyrum við símtal til Íslands við góðvin þáttarins, Almar Blær Sigurjónsson.