Heimsendir

Heimsendir

Þátturinn er aðgengilegur í fullri lengd á patreon.com/heimsendirÁrið 1981 gerðist ungur japani sekur um mannát í París. Nokkrum árum síðar var hann kominn heim til Japan, þá frjáls maður. Í þessum þætti fjöllum við um þetta voðaverk, aðdragandan og eftirmál.

#112 Japanska mannætan í ParísHlustað

13. feb 2024