Heimsendir

Heimsendir

ÞÁTTURINN ER AÐGENGILEGUR Á PATREON. SJÁUMST ÞAR!Árið er 1942 og japanska keisaraveldið er á hápunkti ferilsins - það nær alla leið frá Kamchatka skaga í norðri til Ástralíu í suðri. Það inniheldur stærstan hluta Austur og Suðaustur Asíu og stefnir á heimsyfirráð. En Bandaríkin eru komin inn í stríðið og þau ætla ekki að gefast upp. Í þessum þætti fjalla ég um orrustuna um Midway og endalok japanska keisaraveldisins.

#92 Japanska heimsstyrjöldin - Þriðji þátturHlustað

29. ágú 2023