ÞÁTTURINN ER AÐGENGILEGUR Á PATREON. SJÁUMST ÞAR!Í þessum þætti tökum við fyrir árin 1940-1942 sem marka upphaf Kyrrahafsstríðsins og mestu útþenslu japanska keisaradæmisins. Við skoðum árásina á Perluhöfn, ræðuna hans Roosevelt, olíuleit Japana og ástæður þess að Japan fór í stríð við Holland, Bretland og Bandaríkin.